Efni
Rannsóknir og greinar
Með tímanum er ætlun okkar að mynda gagnagrunn með upplýsingum um rannsóknum og greinum þar sem ASEBA mælitækin hafa verið notuð eða skoðuð hér á landi.Allar ábendingar um efni er vel þegnar.
Jafnframt er bent á yfirlit nýrra erlendra rannsókna sem er að finna á heimasíðu ASEBA í Bandaríkjunum.
Þeir námsmenn eða aðrir rannsakendur, sem eru að leita upplýsinga um hliðstæðar rannsóknir vegna eigin rannsókna eða verkefna, geta haft samband við ASEBA á Íslandi. Bent er á að ASEBA gefur út aðgengilegan gagnagrunn með upplýsingum um yfir 5000 rannsóknir/birtar greinar.
Sigurðardóttir, S., Indrevik, M.S., Eiríksdóttir, A., Einarsdóttir, K., Guðmundsson, H.S. og Vik, T. (2010). Behavioural and emotional symptoms of preschool children with cerebral palsy: a population-based study. Developmental Medicine & Child Neurology, 52(11), 1056-1061. (Article first published online: 28 JUN 2010)
Greiningar- og meðferðarúrræði barna - grein Helgu Hannesdóttur ofl. 2005
Íslenskar rannsóknir og greinar
Yfirlit um efni og fjölda birtra rannsókna/greina þar sem notast var við ASEBA matstækin
Hugtakalisti - ASEBA (ísl. þýð)
1,5-5 ára 6-18 ára 18-59 ára 60-90+ ára
Sjá m.a. yfirlit rannsókna -researchgate HSG, Aseba heimasíða , google schoolar .
Halldór S. Guðmundsson. Staða eldra fólks og lífsgæði. Rannsókn til að viðmiðabinda 60-90+ matslista.
PMT-Foreldrafærni, Hafnarfirði. Árangursmat.
Starfsendurhæfing Norðurlands (BYR) og fleiri starfsendurhæfingarmiðstöðvar. Mat, endurhæfingaráætlnir og árangur.
Áhyggjur foreldra af málþroska barna á aldrinum tveggja til sjö ára. Höfundar: Evald Sæmundsen, Helga Hannesdóttir, Stella Hermannsdóttir og Guðmundur B. Arnkelsson. Læknablaðið 1998, 84(10):741-7