Efni
Pantanir
Pöntun á hugbúnaði, handbókum eða matslistum er hægt að senda í tölvupósti eða póstsenda á ASEBA á Íslandi sf. Hjallatröð 1, 605 Akureyri. Upplýsingar um verð á handbókum og hugbúnaði er að finna í verðskrá.
Pöntun og afgreiðsla á matslistum er hjá ASEBA á Íslandi sf., Hjallatröð 1, 605 Akureyri. Sími 863-3264 og netfang aseba@aseba.net
Nauðsynlegt er að vera skráður notandi til að afgreiðsla gangi greiðlega fyrir sig.
Nýir notendur og eldri notendur ASEBA mælitækjanna þurfa að fylla út eyðublaðið Notendaskilyrði . Einnig er hér að finna nánari lýsingu á notkunar og hæfniskilyrðum ASEBA.
Þeir sem hyggjast panta eyðublöð geta fyllt út í reitinn "magn", upplýsingar um greiðanda og ýta svo á SENDA. Við það er pöntun send í tölvupósti og afrit á uppgefið netfang þess sem pantar.
Kerfiskröfur fyrir hugbúnað - ASEBA-PC:
ASEBA-PC runs on Windows® 10 and Windows® 8. ASEBA-PC can also be used on Macintosh computers with computer virtualization software such as Bootcamp, Parallels, and VMware. Requires a minimum of 1 GB RAM and 1 GB free hard drive space.
ADM til SPSS (A2S)
Vegna nýs hugbúnaðar er þessi viðbót til vinnslu í spss, innbygg í Aseba-pc hugbúnaðinn. ASEBA gaf áður út hugbúnað vegna einfaldar vinnslu gagna úr ADM hugbúnaðinum, þannig að breytur séu skilgreindar og fl. Nánari uppl. hér og hjá ASEBA á Íslandi.