Efni
Matslistar á íslensku
Kóðunarblöð fyrir notendur:
Yfirlit yfir matslista ASEBA sem eru þýddir og gefnir út á íslensku. Með því að ýta á nafn lista opnast skjal sem sýnir fyrstu síðu viðkomandi lista. Þar má sjá útgáfunúmer nýjustu matslistans, neðst í hægra horni (t.d. IS-Útg: 02-2004). Til að sjá hvort matslisti er sá nýjasti/síðast útgefin, eru útgáfunúmer í sviga við form hvers lista.
Þýddir matslistarLeikskólaaldur 1,5-5 ára
Kennaralisti (C-TRF) (IS-Útg: 11-2004) (Vörunúmer 901)
Foreldralisti (CBCL 1,5-5) (IS-Útg: 11-2004) (Vörunúmer 601)
LDS málþroskaskimun - væntanlegt (samstarfsaðilar óskast vegna forprófunar)
Skólaaldur 6-18 ára
Foreldralisti (CBCL 6-18) (IS-Útg: 02-2004) (Vörunúmer 201)
Kennaralisti (TRF 6-18) (IS-Útg: 02-2004) (Vörunúmer 301)
Sjálfsmatslisti (YSR 11-18) (IS-Útg: 02-2004) (Vörunúmer 501)
BPM framvindumat (fyrir foreldra/kennara/ungmenni)
Fullorðinsaldur 18-59 ára
Sjálfsmatslisti (ASR) (IS-Útg: 02-2004) (Vörunúmer 111)
Matisti fyrir aðra (ABCL) (IS-Útg: 02-2004) (Vörunúmer 121)
Fullorðnir 60-90 ára og eldri (Ný útg. febr. 2006)
Sjálfsmatslisti (OASR) - (IS-Útg: 02-2006) (Vörunúmer 011)
Matslisti fyrir aðra (OABCL) - (IS-Útg: 02-2006) (Vörunúmer 021)
Dæmi um úrvinnslu 60-90+ matslista:
1. Stuttorð skýrsla um niðurstöður OASR (Narrativ report)
2. Myndrit (profile OASR)
3. Samanburður (Crossinfor comp Syndrome Scale)
4. Samanburður (Crossinfor comp DSM)
TOF - Test observation form 2-18 ára (athugun við prófaðstæður)