Hjónin og prófessorarnir Thomas M. Achenbach og Leslie Rescorla heimsóttu Ísland í tengslum við ráðstefnu evrópskra sérfræðinga í barna- og ulnglingageðlækningum í Reykjavík. Í fyrirlestri sínum á hotel Nordica þann 9. sept.sl. kom m.a. fram að börn sem eiga við andlega erfiðleika að stríða eru að fást við mörg sömu vandamál þrátt fyrir ólíka menningarheima.
Morgunblaðið átti viðtal við hjónin og birtist það í blaðinu sunnudaginn 16. sept. 2005. Viðtalið er hægt að lesa hér.