Aseba á Íslandi sf

https://aseba.net/

Tilgangur félagsins er að vera umboðsaðili og tengiliður ASEBA spurningalistakerfisins á Íslandi. Félagið annast þýðingar og umsjón með útgáfu spurningalistanna og milligöngu um dreifingu þeirra og tilheyrandi hugbúnaðar. Tilgangur félagsins er að koma fram fyrir hönd ASEBA, á Íslandi og annast fræðslu og samningagerð við aðra aðila varðandi notkun, sölu, dreifingu og rannsóknir á eða með ASEBA kerfinu. Tilgangur félagsins er jafnframt að beita sér fyrir rannsóknum og þróunarstarfi t.d. með stofnun rannsóknarsjóða eða þátttöku í þeim.

Efni

Pantanir og afgreiðsla - á netinu

29.01.2007 12:13 - 7491 lestrar

Afgreiðsla og pantanir á eyðublöðum

Vegna breytinga hjá Offset fjölritun er afgreiðsla pantana á eyðublöðum (spurningalistum) nú hjá ASEBA á Íslandi sf. Hægt er að fylla út og senda pöntun með því að ýta á PANTANIR hér til vinstri.

Einnig er að finna (Verðskrá) hér á síðunni og þarf þá að hlaða niður á viðkomandi tölvu og senda síðan í tölvupósti . Einnig er hægt að senda tölvupóst beint á netfang aseba@aseba.net

Mikilvægt er að með pöntun fylgi upplýsingar um kt. greiðanda, heimilisfang og hvert senda eigi pöntun ef móttakandi er annar en greiðandi.

Upp aftur

Vinstri hlið

Leturstærðir

Upp aftur

Námskeið - um Aseba PC og WEB

Námskeið um ASEBA matstækin, notkun þeirra og helstu nýjungar og breytingar.

Áhugasamir hafi samband og tilkynni þátttöku á netfangið halldor@bjarkir.net. 

Dæmi um Dagskrá námskeiðsins

Póstlisti




Öryggiskóði

Upp aftur