Í bókinni The Achenbach System of Empirically Based Assessment (ASEBA): Development, Findings, Theory, and Applications er rakin saga ASEBA frá 1960 og helstu áfangar í þróun hugmynda-, aðferðafræði og kenningalegri þróun ASEBA. Nokkur helstu efnisþættir eru:
- Empirically based approach
- Quantitative aspects of assessment & taxonomy
- Developmental psychopathology
- Linking assessment & taxonomy
- From classification to quantification
- Evidence-based assessment (EBA) for evidence-based treatment (EBT)
- From data to theory & back to data
- Modeling phenotypic & genotypic interplays
- From cross-cultural to multicultural research
- Accelerated longitudinal research
Jafnfram eru raktir helstu áfangar í þróun ASEBA og dregnar línur að framtíðarmöguleikum svo sem á sviði fjölmenningarlegra rannsókna, áhættu og verndandi þáttum, matsaðferðum meðferðaraðferða, þjónustukerfa og þjálfun notenda og rannsakenda.
Hægt er að panta bókina í gegnum heimasíðu ASEBA á Íslandi með því að senda tölvupóst á aseba@aseba.net.