Vakin er athygli á að námskeiði um notkun ASEBA matstækja sem verður haldið í Reykjavík 17. sept og 7. okt. n.k. Sjá nánar í flipanum hér til vinstri.
Vakin er athygli á að námskeiði um notkun ASEBA matstækja sem verður haldið í Reykjavík 17. sept og 7. okt. n.k. Sjá nánar í flipanum hér til vinstri.
Námskeið um ASEBA matstækin, notkun þeirra og helstu nýjungar og breytingar.
Áhugasamir hafi samband og tilkynni þátttöku á netfangið halldor@bjarkir.net.
Áhugaverðar niðurstöður rannsókna er að finna á heimasíðu ASEBA í USA. Þar eru reglulega uppfærðar nýjar niðurstöður úr rannsóknum víða að úr heiminum þar sem m.a. eru notuð matstæki ASEBA.
Notendur ASEBA eru hvattir til að kynna sér efnið þar sem útdráttur rannsóknanna er aðgengilegur og einnig í landsaðgangi, á reserchgate, á google schoolar og fleiri stöðum.
Vefurinn fór í loftið 27.01.2007