Markmiðið námskeiðsins er að kynna helstu breytingar á matslistum og hugbúnaði ASEBA á síðustu fjórum árum, sérstaklega varðandi börn á grunnskólaaldri.
Námskeiðið er ætlað sálfræðingum og öðrum þeim sem sem vinna með og hafa reynslu af notkun skimunartækja ASEBA. Námskeiðið á erindi við fagfólk sem starfar innan heilbrigðis-, skóla- eða félagskerfis. Kennslan fer fram í fyrirlestraformi, umræðu og verkefnum.
Tilkynna þarf skráningu fyrir kl. 12:00 Mánudaginn 31. mars. n.k.