Aseba á Íslandi sf

https://aseba.net/

Tilgangur félagsins er að vera umboðsaðili og tengiliður ASEBA spurningalistakerfisins á Íslandi. Félagið annast þýðingar og umsjón með útgáfu spurningalistanna og milligöngu um dreifingu þeirra og tilheyrandi hugbúnaðar. Tilgangur félagsins er að koma fram fyrir hönd ASEBA, á Íslandi og annast fræðslu og samningagerð við aðra aðila varðandi notkun, sölu, dreifingu og rannsóknir á eða með ASEBA kerfinu. Tilgangur félagsins er jafnframt að beita sér fyrir rannsóknum og þróunarstarfi t.d. með stofnun rannsóknarsjóða eða þátttöku í þeim.

Efni

Námskeið-A - breytingar á matslistum, hugbúnaði og úrvinnslu

07.03.2008 12:33 - 7498 lestrar

Markmiðið námskeiðsins er að kynna helstu breytingar á matslistum og hugbúnaði ASEBA á síðustu fjórum árum, sérstaklega varðandi börn á grunnskólaaldri.

Námskeiðið er ætlað sálfræðingum og öðrum þeim sem sem vinna með og hafa reynslu af notkun skimunartækja ASEBA. Námskeiðið á erindi við fagfólk sem starfar innan heilbrigðis-, skóla- eða félagskerfis. Kennslan fer fram í fyrirlestraformi, umræðu og verkefnum.

Tilkynna þarf skráningu fyrir kl. 12:00 Mánudaginn 31. mars. n.k.

Sjá nánar hér.

Upp aftur

Vinstri hlið

Leturstærðir

Upp aftur

Námskeið - um Aseba PC og WEB

Námskeið um ASEBA matstækin, notkun þeirra og helstu nýjungar og breytingar.

Áhugasamir hafi samband og tilkynni þátttöku á netfangið halldor@bjarkir.net. 

Dæmi um Dagskrá námskeiðsins

Póstlisti




Öryggiskóði

Upp aftur