Höfundar íslenskra rannsókna og greina sem notað hafa einhver mælitækja ASEBA í rannsóknum sínum, eru hvattir til að senda ASEBA á Íslandi útdrátt (ABSTRACT)í tölvutæku formi eða í ljósriti.
Tilgangur þessa er að koma á framfæri íslensku efni í ritaskrá ASEBA. Slíkt auðveldar heimildaleit og upplýsingagjöf.
Þeir sem þess óska geta einnig sent efnið beint til höfuðstöðva ASEBA í Vermont.
Áhugasömum er bent á að hafa samband ef óskað er nánari upplýsinga.