Aseba á Íslandi sf

https://aseba.net/

Tilgangur félagsins er að vera umboðsaðili og tengiliður ASEBA spurningalistakerfisins á Íslandi. Félagið annast þýðingar og umsjón með útgáfu spurningalistanna og milligöngu um dreifingu þeirra og tilheyrandi hugbúnaðar. Tilgangur félagsins er að koma fram fyrir hönd ASEBA, á Íslandi og annast fræðslu og samningagerð við aðra aðila varðandi notkun, sölu, dreifingu og rannsóknir á eða með ASEBA kerfinu. Tilgangur félagsins er jafnframt að beita sér fyrir rannsóknum og þróunarstarfi t.d. með stofnun rannsóknarsjóða eða þátttöku í þeim.

Efni

Fjölföldun og breytingar á ASEBA eyðublöðum

29.01.2007 12:06 - 6270 lestrar
Fjölföldun og breytingar á ASEBA eyðublöðum

Mikilvægt er að notendur Aseba mælitækjanna séu upplýstir um að nota skuli frumútgáfur matslista og að afritun þeirra er óheimil. Fagfólk sem notar matslistana má að vera ljóst mikilvægi þess og muni jafnframt láta vita ef í notkun eru fjölfölduð eða breytt eyðublöð.

ASEBA á Íslandi hafa einstaka sinnum borist ábendingar um óheimila fjölföldun og er slíku sinnt með því að haft er samband við viðkomandi aðila og farið fram á úrbætur.

Nánar er fjallað um rannsóknartengdar afleiðingar notkunar breyttra matslista í bréfi sem hægt er að nálgast hér.

Upp aftur

Vinstri hlið

Leturstærðir

Upp aftur

Námskeið - um Aseba PC og WEB

Námskeið um ASEBA matstækin, notkun þeirra og helstu nýjungar og breytingar.

Áhugasamir hafi samband og tilkynni þátttöku á netfangið halldor@bjarkir.net. 

Dæmi um Dagskrá námskeiðsins

Póstlisti




Öryggiskóði

Upp aftur