Spænskir kollegar hafa skipulagt alþjóðlega ráðstefnu sem haldin verður dagana 15. til 16. mars 2013. Yfirskrift ráðstefnunnar er "Empirically Based Assessment with the ASEBA Battery: Multicultural Challenges from Europe".
Ráðstefnan verður haldin í Kaþólska Háskólanum í Portó í Portúgal. Aðalfyrirlesarar verða Thomas Achenbach (USA), Leslie Rescorla (USA), Frank Verhulst (The Netherlands), and Lourdes Ezpeleta (Spain).