Á árinu 2012 var safnað íslenskum gögnum í fjölþjóðlegri rannsókn um ASEBA matslistana fyrir 18-59 ára. Nýverið voru birtar tvær greinar um efnið, annars vegar um ASR og um ABCL listana. Niðurstöður staðfesta þáttabyggingu listanna og átta þátta módel sem unnið er með við úrvinnslu matslistanna.
Greinarnar eru: Ivanova, M. Y., et al. Syndromes of collateral-reported psychopathology
for ages 18-59 in 18 Societies. International Journal of Clinical and Health Psychology (2014),
http://dx.doi.org/10.1016/j.ijchp.2014.07.001 og Ivanova, M.Y., et al. (in press). Syndromes of self-reported psychopathology for ages 18-59 in 29 societies. Psychopathology and Behavioral Assessment. doi:10.1007/s10862-014-9448-8Marsh,