Aseba į Ķslandi sf

https://aseba.net/

Tilgangur félagsins er aš vera umbošsašili og tengilišur ASEBA spurningalistakerfisins į Ķslandi. Félagiš annast žżšingar og umsjón meš śtgįfu spurningalistanna og milligöngu um dreifingu žeirra og tilheyrandi hugbśnašar. Tilgangur félagsins er aš koma fram fyrir hönd ASEBA, į Ķslandi og annast fręšslu og samningagerš viš ašra ašila varšandi notkun, sölu, dreifingu og rannsóknir į eša meš ASEBA kerfinu. Tilgangur félagsins er jafnframt aš beita sér fyrir rannsóknum og žróunarstarfi t.d. meš stofnun rannsóknarsjóša eša žįtttöku ķ žeim.

Efni

Fjölmenningarleg skimun og mat á sálrænum erfiðleikum barna með ASEBA og SDQ.

29.06.2011 12:16 - 9840 lestrar

Í greininni sem birtist í Child Psychology and Psychiatry (2008) er fjallað um niðurstöður margra rannsókna frá mörgum löndum og notagildi matstækjanna. Einnig eru ræddar framtíðarrannsóknir á sviðinu.

http://onlinelibrary.wiley.com/doi/10.1111/j.1469-7610.2007.01867.x/pdf

(http://www.med.uvm.edu/VCCYF/downloads/60.pdf)


Geðheilsa barna og fjölmenningarlegur veruleiki

22.05.2011 12:07 - 10209 lestrar
Í nóvember-hefti Transcultural psychiatry fjallar T.Achenbach um Multicultural Evidence-Based Assessment of Child and Adolescent Psycopathology. Hægt er að lesa greinina í opnum aðgangi á slóðinni http://tps.sagepub.com/content/47/5/707.

Grein um þáttagreiningu CBCL 1,5-5 ára í 23 þjóðlöndum

30.11.2010 14:54 - 10968 lestrar

Í deseberhefti Journal of the American Academy of Child & Adolescent Psychiatry (Volume 49, Issue 12, Pages 1215-1224) er greint frá niðurstöðum rannsókna á þáttagreiningu foreldralista fyrir leikskólabörn (CBCL 1,5-5 ára) frá 23 þjóðum. Þar á meðal eru gögn frá Íslandi. Titill greinarinnar er Preschool Psychopathology Reported by Parents in 23 Societies: Testing the Seven-Syndrome Model of the Child Behavior Checklist for Ages 1.5-5

Niðurstöður staðfesta þáttagreiningu (sjö þátta) frá öllum þjóðnunum. Nánari umfjöllun er hægt að finna í tímaritinu og útdrátt á slóðinni http://www.jaacap.org/article/abstracts


Grein um rannsókn á leikskólabörnum og börnum með CP

30.11.2010 14:52 - 8160 lestrar

Í nóvemberhefti tímaritsins Developmental Medicine & Child Neurology (Volume 52, Issue 11, pages 1056-1061, November 2010) er birt grein sem fyrst var birt vefrænt í maí 2010 um niðurstöður rannsóknar á börnum á leikskólaaldri og börnum með heilalömun (CP). Titill greinarinnar er „Behavioural and emotional symptoms of preschool children with cerebral palsy: a population-based study".

Niðurstöður eru að meirihluti barna með CP eiga við tilfinningalegan- og hegðunarlega erfiðleika að stríða sem nauðsynlegt er að taka tillit til við ráðgjöf og meðferð. Hægt er að nálgast greinina í heild sinni á slóðinni: http://onlinelibrary.wiley.com/doi/10.1111/j.1469-8749.2010.03698.x/abstract


Ný útgáfa af ADM (9.1) með möguleikum á fjölmenningarlegri úrvinnslu fyrir 1½-5 ára og nýjum þætti (Stress Problem Scale).

20.06.2010 13:18 - 8137 lestrar

ADM hugbúnaður til skorunar á ASEBA matslistum er nú framleiddur með þeim möguleikum að vinna úr listum út frá fjölmenningarlegum viðmiðum fyrir bæði leikskóla og grunnskólaaldur (1½-5 ára og 6-18 ára). Að auki er nýr þáttur sem nær yfir erfiðleika vegna álags-/streitu leikskólabarna. Áður hafa komið inn fjórir nýir þættir (OCD, PTSD,SCT og PQ) fyrir grunnskólaaldurinn.

ASEBA hefur einnig gefið út handbók um fjölmenningarlega úrvinnslu leikskólalistanna (The Multicultural Supplement to the Manual for the ASEBA Preschool Forms and Profiles). Fjölmenningarleg viðmið fyrir matlista 1½-5 ára eru byggð á gögnum frá yfir 27.000 CBCL og C-TRF listum frá 24 þjóðum. Nú er mögulegt að byggja úrvinnslu á þeim niðurstöðum og viðmiðum sem flokkaðuð eru í þrennt, lág skorun (hópur 1), milliflokkur (hópur 2) og há skorun (hópur 3) líkt og valkostur er með matslistana 6-18 ára.

Íslensk gögn voru hluti gagnasafnis og hægt að vinna úr matslistum út frá íslenskum viðmiðunarhópi.

 


« fyrri sķša | nęsta sķša »

Upp aftur

Vinstri hliš

Leturstęršir

Upp aftur

Námskeið - um Aseba PC og WEB

Nįmskeiš um ASEBA matstękin, notkun žeirra og helstu nżjungar og breytingar.

Įhugasamir hafi samband og tilkynni žįtttöku į netfangiš halldor@bjarkir.net. 

Dęmi um Dagskrį nįmskeišsins

Póstlisti
Öryggiskóši

Upp aftur